Saturday, 24 November 2012

Jólagjafalistinn 2012

Jæja, þá er komið að því að setja saman óskalistann fyrir jólin 2012. Eru þar nokkrir hlutir, stórir jaft sem smáir. Í engri sérstakri röð:


Sætt og fallegt frá dætrunum.
Gallabuxur í stærð 32-34
Skyrtur, aðsniðnar. Jaft stutterma sem síðerma.
Skór, hverdags stærð 43

Harður diskur í serverinn  <= 1T
Wok panna



Ubuntu peysa.      




Ubuntu kaffi bolli   


Eða bara einhvað annað Ubuntu dót af síðunni 






Rasberry Pi          





Svo er bara að vona að jólasveinninn verði góður þessi jólin. Ég er nú búinn að vera góður og fara snemma að sofa.    :-)